Vafrakökustefna

Hvað eru vafrakökur?

Vafrakökur (cookies) eru upplýsingaforrit sem vafraforrit vista á notendatölvum og snjalltækjum. Þær hafa ákveðið gildistímabil og renna út af því loknu. Vafrakökur geta geymt upplýsingar um tölfræði og stillingar notanda svo dæmi sé tekið, en geyma ekki persónuupplýsingar eins og nafn, kennitölu, netfang eða símanúmer.

Af hverju notum við vafrakökur?

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo getum við betur komið til móts við þá.

Nauðsynlegar vafrakökurFráTilgangur
borlabs-cookieairpark.isVistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á airpark.is
wp_woocommerce_session_airpark.isInniheldur sértækt auðkenni fyrir hvern viðskiptavin svo unnt sé að sækja í gagnagrunn þær vörur sem viðkomandi hefur sett í körfu.
woocommerce_recently_viewedairpark.isVirknin á bakvið nýlegar skoðaðar vörur.
woocommerce_cart_hashairpark.isHjálpar WooCommerce að ákvarða hvenær innihald körfu breytist.
woocommerce_items_in_cartairpark.isHjálpar WooCommerce að ákvarða hvenær innihald körfu breytist.
store_notice[notice id]airpark.isGerir notendum kleift að hafna tilkynningum frá verslunarkerfinu (Store Notice).
MarkaðskökurFráTilgangur
WooCommerce Order attributionairpark.isNotað í tengslum við markaðsherferðir.