Njóttu þess að vera í fríi

Geymdu bílinn í öruggu skjóli

Hjá Airpark þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að bíllinn sé úti í kuldanum á meðan þú ferðast. Við geymum bílinn fyrir þig inni í upphituðu og vöktuðu húsnæði og komum honum svo til þín beint fyrir utan flugstöðina þegar þú kemur til baka. 

How It Works

Svona virkar þetta

1

Bókun

Þú bókar það tímabil sem þú vilt að við geymum bílinn og alla þá þjónustu sem óskað er eftir.

2

Brottför

Við keyrum bílinn inn í aðstöðuna okkar sem er upphituð, örugg og myndavélavöktuð.

3

Heimkoma

Við hittum þig í komusalnum með lyklana og bílinn kláran í skammtímastæði.

Byrja

0$

Sendi pöntun á greiðslusíðu...

Bíllinn

Þú verður að velja möguleika til að halda áfram.

Ökumaður

Þú verður að velja möguleika til að halda áfram.

Flugið

Þú verður að velja möguleika til að halda áfram.

Ökumenn

Þú verður að velja möguleika til að halda áfram.

Ökumaður

Þú verður að velja möguleika til að halda áfram.

Flugnúmer heim

Þú verður að velja möguleika til að halda áfram.

Flugnúmer

Þú verður að velja möguleika til að halda áfram.

Sólarhringsgjald

1.990 kr. sólarhringurinn

Þú verður að velja möguleika til að halda áfram.

Heildarverð

Þú verður að velja möguleika til að halda áfram.

Þjónusta - Fólksbíll


21.900 kr.


10.950 kr.


10.950 kr.


1.900 kr.


2.500 kr.

Þú verður að velja möguleika til að halda áfram.

Aukaþjónusta

Þú verður að velja möguleika til að halda áfram.

Þjónusta - Jepplingur


22.900 kr.


11.450 kr.


11.450 kr.


1.900 kr.


2.500 kr.

Þú verður að velja möguleika til að halda áfram.

Þjónusta - Jeppi


23.900 kr.


11.950 kr.


11.950 kr.


1.900 kr.


2.500 kr.

Þú verður að velja möguleika til að halda áfram.

Þjónusta - Yfirstærð


28.900 kr.


14.450 kr.


14.450 kr.


1.900 kr.


2.500 kr.

Þú verður að velja möguleika til að halda áfram.

Yfirlit pöntunar og greiðsla

Heildarverð er :

Lýsing Upplýsingar Fjöldi Verð
Afsláttur :
Samtals :
Spurt og svarað

Helstu spurningar

Starfsmaður Airpark bíður eftir þér brottfararmegin við flugstöðina og tekur við bílnum. Við heimkomu bíðum við eftir þér í komusalnum og afhendum þér bílinn og lyklana.

Við fylgjumst með fluginu þínu! Það er því mikilvægt að vera viss um að vera með rétt flugnúmer þegar bókun er gerð. Ef breytingar verða á flugi til dæmis dagsetning eða flugnúmer getur þú sent okkur tölvupóst með uppfærðum upplýsingum á netfangið [email protected] eða haft samband í síma 780-0770. Ef aukdagur bætist við vegna fresturnar á flugi, þá er rukkað fyrir hann.

Ef rangar upplýsingar voru gerðar við bókun eða þær breytast getur þú sent uppfærðar bókunarupplýsingar á netfangið [email protected]

Ef bóka þarf með minna en sólarhrings fyrirvara biðjum við þig að hafa samband í símann okkar 780-0770.

Allir bílar eru geymdir inni í upphituðu, öruggu, eftirlitsvöktuðu húsnæði frá því að við tökum við bílnum og þar til honum er skilað.

Já, þar sem við erum íslenskt þjónustufyrirtæki, þá leggjum við áherslu á að allir okkar starfsmenn séu íslenskumælandi.

Hvers vegna Airpark

Öryggi

Upphitað og vaktað húsnæði.

Heildarþjónusta

Þú setur saman þinn pakka.

Áreiðanleiki

Áratuga reynsla af rekstri fyrirtækja.